Katrín Ösp Jónasdóttir er 16 ára og keppir í hópfimleikum með liði Selfoss HM1 sem er meistarahópur Selfoss í hópfimleikum sem samanstendur af 20 stúlkum á aldrinum 15-23 ára. Katrín Ösp er einnig nemandi í Fimleikaakademíu FSU. Katrín Ösp er fimleikakona sem hefur farið vaxandi ár frá ári undanfarin ár.