Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefja í dag nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu „Svaraðu kallinu! og tekur Björgunarfélag Vestmannaeyja við farsímum á Flugeldamarkaði félagsins í dag.”