Flugeldasýning á Stokkkseyrarbryggju í kvöld, 2. janúar, kl. 20:00

Björgunarfélag Árborgar hefur á undanförnum árum verið með glæsilegar flugeldasýningar á Stokkseyrarbryggju. Umgjörð þar er hin besta og gefur Menningarverstöðin ofan bryggjunnar magnað bergmál sem gerir sýningarnar enn áhrifameiri.

Fjölmennum.