Hermann Hreiðarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu er orðaður við skoska úrvalsdeildarliðið Rangers í enskum netmiðlum í dag sem og ensku 1. deildar liðin Reading og Ipswich.