Ekki margir bátar eru að róa núna. Hvanney SF var með 23 tonn í 3 ferðum frá Hornafirði.
Kristrún RE er kominn á listann, og með stærsta róðruinn sinn í haust, tæp 190 tonn og þar af grálúða um 185 tonn.

Annars þeir netabátar sem eru að róa núna eiga það allir sameiginlegt að róa frá Sandgerði: