Hin bráðefnilegi Þórarinn Ingi Valdimarsson er nú á æfingum með belgíska liðinu Mechelen. Liðið er þessa stundina í Tyrklandi í æfingaferð. Forráðarmenn liðsins vildu fá Þórarinn með sér í þessa ferð enda hrifust þeir af drengnum eftir síðasta tímabil þegar hann fór þangað til æfinga.