Í síðustu viku afhenti „Síldarútvegsnefnd afraksturinn af síldveiðum sem nefndin stóð fyrir í höfninni í vetur. Ekki fékkst uppgefið hver endanleg upphæð var en ákveðið var að deild þeim út til þrettán félaga í bænum.”