HSK tók í fyrra þátt í verkefninu fjölskyldan á fjallið líkt og undanfarin ár. Fjöllin sem HSK tilnefndi voru Litli-Meitil í Ölfussi og Valafell á Landmannaafrétti.

Stjórn HSK ákvað áður en verkefnið fór af stað að draga út einn göngugarp á hvoru fjalli úr röðum þeirra sem rituðu nafn sitt í gestabækurnar á fjöllunum.

Þau heppnu sem hlutu vinning voru: