Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra kynnti í dag tillögur um skipulagsbreytingar á heilbrigðisþjónustu í landinu. Breytingarnar eiga að taka gildi 1. mars næstkomandi. Meðal þess sem á fundinum kom fram er að Heilbrigðisstofnunin Suðurlands sameinast Heibrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum sem tekur jafnframt yfir samningum við Heilbrigðisstofnunina á Höfn.