Gunnar K. Gunnarsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, segir að þær breytingar á starfsemi í heilbrigðisþjónustunni sem heilbrigðisráðherra hefur kynnt geti ekki átt við Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Til stendur að hún verði sameinuð Heilbrigðisstofnun Suðurlands.