Messa var í Selfosskirkju kl. 11:00 í morgun sunnudaginn 11. janúar.

Sérar Óskar Hafsteinn Óskarsson söng þar sína fyrstu messu en hann mun þjóna Selfosskirkju næstu fjóra mánuði.

Gengið var til altaris og naut séra Óskar aðstoðar Eyglóar J. Gunnarsdóttur djákna.

Léttur hádegisverður eftir messugjörð samkvæmt góðri venju sem margir kirkjugesta nýttu sér.

Fleiri myndir undir – meira –