Heimir fylgist með knattspyrnumóti í Afríku

Landslið Uganda leikur um þessar mundir í Caefca sem er keppni landsliða í mið og austur Afríku. Uganda er umsjónaraðili mótsins að þessu sinni og hefur heimaliðið staðið sig með miklum sóma og leikur úrslitaleik mótsins á morgun gegn sterku liði Kenýa. (meira…)
Verða engar fæðingar á Suðurlandi?
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram endurskoðað fjárlagafrumvarp fyrir árið 2009 þar sem mikill niðurskurður er boðaður í heilbrigðiskerfinu. Það er vert að skoða þau langtímaáhrif sem skerðingin getur haft á heilsu og heilbrigði landsmanna og hvort hún skili hagnaði í raun. Fljótt á litið virðist þetta eingöngu tilfærsla á fjármunum og verkefnum en ekki sparnaður. Heilbrigðisstofnun […]