Í gær áttust við lið Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum og lið Starfsmenntabrautarinnar á Hvanneyri í fyrstu umferð spurningakeppninnar Gettu betur á Rás 2. Þetta var fyrsta keppni vetrarins og töpuðu Eyjamenn 8:4 og eru því úr leik.