Ég hlustaði á Guðmund Ólafsson,hagfræðing,í Kastljósinu í gærkvöldi.Margt merkilegt sem maðurinn sagði,en það var eitt í hans máli sem maður hrökk illilega við. Guðmundur sagðist hafa heyrt um það að hugmyndir væru uppi um að lífeyrissjóðirnir okkar yrðu þjóðnýttir. Ríkissjóður þurfi á þessum fjármunum að halda.Ég hreinlega trúi því ekki að nokkrum ráðamanni detti þetta í hug.´