Grétar Mar vill ekki skera niður fjárstuðning við stjórnmálaflokkana

Frjálslyndi flokkurinn hélt fund á Kaffi Kró í gærkvöldi en þangað mættu Grétar Mar Jónsson, alþingismaður og Kolbrún Stefánsdóttir, ritari flokksins. Fundarmenn voru ekki ýkja margir en Grétar Mar kom víða við á fundinum. Hann byrjaði á að ræða um fund í efnahags- og skattanefnd, sagði frá því hvað væri verið að gera og hversu […]
KSÍ eykur stuðning við aðildarfélög

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á fundi sínum í gær að auka fjárhagslegan stuðning við aðildarfélög sambandsins. Þannig tekur KSÍ nú á sig ferða- og uppihaldskostnað dómara fyrir árið 2009 í öllum deildum beggja kynja og í leikjum VISA bikarsins. Um leið falla niður gjöld félaganna í jöfnunarsjóð. Þá verður framlagi til liða í efstu tveimur […]
Hlæjum svolítið

Hvað er betra en að hlæja svolítið. Hér er myndband með tveimur sprellikörlum sem létta manni lund og örva hláturtaugarnar. (meira…)
�?orskkvótinn aukinn um 30 þúsund tonn

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð þar sem hámarksafli í þorski er aukinn um 30 þúsund tonn. Heildaraflamark verður því 160 þúsund tonn á yfirstandandi fiskveiðiári, í stað 130 þúsund tonna sem áður hafði verið ákveðið. Með þessari ákvörðun er stefnt að nokkru hægari uppbyggingu viðmiðunarstofns og hrygningarstofns en […]