Síld er nú í mklum mæli í Vestmannaeyjahöfn og að sögn kunnugra, er mun meira af síldinni í höfninni nú en fyrir áramótin. Sjá má síldina stökkva uppúr yfirborði sjávar og einnig hefur mikið súlukast verið á Víkinni.