Áríðandi fundur er hjá ÍBV á morgun um málefni knattspyrnunnar. Í tilefni þess eru hér nokkur myndbrot úr knattspyrnuleikjum þar sem MU snillingurinn Ronaldo er í aðalhlutverki, sýnir snilli sína, en fær líka margar bylturnar.