Verið er að vinna í uppsetningu dagskrár Pæjumóts TM 2009. Mótið verður haldið 11.-13. júní, nú þegar eru farnar að berast fyrirspurnir um þátttöku. Svo virðist, sem enn verði fjölgun þátttakenda í sumar. Mótin hafa heppnast einstaklega vel undanfarin ár og stöðug aukning félaga.