Huginn VE kom inn til löndunar rétt fyrir miðnættið í gær með fullfermi af gulldeplu. Eða nánast en þeir eru með um 1000 rúmmetra af fiski í skipinu og gætu það verið um 950 tonn. Er þetta langbesti túrinn hjá þeim frá því þeir hófu þessar veiðar.
Huginn VE kom inn til löndunar rétt fyrir miðnættið í gær með fullfermi af gulldeplu. Eða nánast en þeir eru með um 1000 rúmmetra af fiski í skipinu og gætu það verið um 950 tonn. Er þetta langbesti túrinn hjá þeim frá því þeir hófu þessar veiðar.