Þrír af lykilleikmönnum Selfoss framlengdu samning sínum við félagið í gær. Selfyssingar eru nú að framlengja samninga við þá sem voru með lausa samninga og er búnið að semja við níu leikmenn.