Helgin er framundan og eflaust margir sem bregða undir sig betri fætinum á dansgólfinu. En aðgát skal höfð þegar dansinn er stiginn, en það hefur það ágæta fólk, sem leikur aðalhlutverk í þessu myndbandi ekki viðhaft.