Félagsfundur Samfylkingarinnar í Árborg og nágrenni í Tryggvaskála í dag, laugardaginn 7. febr. kl. 11:00

Dagskrá:

1. Kristján Möller, samgönguráðherra

– Suðurlandsvegur og samgöngubætur

– Verkefni nýrrar ríkisstjórnar

2. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður

– Verkefni samfylkingarfólks fram að kosningum

Félagsmenn fjölmenni á fundinn.

Stjórnin.