Þetta er algjörlega ofvaxið skilningi venjulegs fólks. Hvenær í ósköpunum ætlar þessi þjóð að vakna upp af draumsvefninum ? Þetta hús er táknmynd gróðærisins og þess tíma þegar menn misstu algerlega áttir í hagstjórninni í okkar blessaða landi.