Í kvöld, þriðjudag, verður opinn fundur með samgönguráðherra, Kristjáni L. Möller í Vestmannaeyjum. Fundurinn hefst klukkan 20.00 og verður haldinn í Alþýðuhúsinu en fundarefnið eru samgöngu- og sveitastjórnarmál.