Undankeppni söngvakeppni framhaldsskólanum í kvöld

Í kvöld, klukkan 21.00 verður undankeppni Söngvakeppni framhaldsskólanna haldin í sal Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Fimm keppendur hafa skráð sig til leiks en keppnin er opin öllum og því ekki úr vegi að bregða sér upp í Framhaldsskóla í kvöld að hlýða á stjörnur morgundagsins. (meira…)
og spurning hvernig andans menn taka í þá hugmynd.”Fyrir utan Guðlaugssund

frábæra náttúru (meira…)
Hljómsveitin Afrek vinnur að gerð geisladisks

Hljómsveitin Afrek vinnur nú að gerð geisladisks sem stefnt er að gefa út í apríl. Afrek kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar sveitin gerði lagið Guðlaugssund og hélt styrktartónleika í kjölfarið um fallna sjómenn. Fjórir eru í sveitinni, þeir Helgi Tórshamar, Sævar Helgi Geirsson, Ágúst Tórshamar og Birkir Ingason. (meira…)
Erfið barátta Árna Matt
Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, hefur verið tvístígandi varðandi framboð í vor. Hann er fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis en þykir hafa verið álíka sjaldséður þar og hvítur hrafn. En nú hefur hann fengið kjarkinn og stefnir á fyrsta sætið þar sem hann þarf að keppa við Árna Johnsen. (meira…)
Styrktartónleikar föstudagskvöld

Kvenfélagið Líkn var stofnað 14. febrúar 1909 og er því hundrað ára um þessar mundir. Líkn hefur frá stofnun félagsins unnið að ýmsum líknar- og félagsmálum, gefið fjölda tækja og búnað til sjúkrahússins ásamt því að styðja einstaklinga sem eru illa staddir félags- eða fjárhagslega. Líkn stendur fyrir Líknartónleikum í Höllinni föstudaginn 13. febrúar í […]
Sigurður í Syðra-Langholti vill leiða listann

Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákveðið að gefa kost á sér til forystu á lista Framsóknarflokksins Í Suðurkjördæmi. Sigurður Ingi hefur lengi tekið virkan þátt í starfi Framsóknarflokksins. Jafnframt hefur hann setið í sveitarstjórn Hrunamannahrepps í 15 ár í vor, þar af sjö ár sem oddviti og 4 ár sem varaoddviti. (meira…)
Fyrsta loðnan til Eyja

Í gærkvöldi kom Kap VE með um 400 tonn af loðnu sem var landað í Vinnslustöðinni. Loðnuna fengu skipverjar í þremur köstum en kastað var við Alviðru í tvígang sem litlu skilaði. Þriðja kastið var reynt vestur að Vík og það var gott en Kap þurfti að gefa frá sér um 300 tonn þar sem […]