Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákveðið að gefa kost á sér til forystu á lista Framsóknarflokksins Í Suðurkjördæmi.
Sigurður Ingi hefur lengi tekið virkan þátt í starfi Framsóknarflokksins. Jafnframt hefur hann setið í sveitarstjórn Hrunamannahrepps í 15 ár í vor, þar af sjö ár sem oddviti og 4 ár sem varaoddviti.