Hvaða karlmaður hefur ekki upplifað það að konan segir honum eitthvað merkilegt, en hann heyrir ekkert. Eða eins og kona myndi segja það, hann hlustar ekki. Þetta myndband hefur ekkert með karlrembu að gera, – er bara svolítið fyndið.