Vinstri grænir eru komnir í ríkisstjórn með Samfylkingunni. Hvaða þýðingu hefur það fyrir land og þjóð á þessum erfiðu tímum sem framundan eru, að hér sé komin vinstri stjórn, minnihlutastjórn sem er studd og varin vantrausti af Framsóknarflokknum. Jafnvel heyrist að þessir flokkar myndi kosningabandalag til að gera það mögulegt að vinstri stjórn verði áfram við völd eftir kosningar. Hvaða áhrif getur það haft á atvinnumál í Suðurkjördæmi.