Andrés Rúnar Ingason hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4.-5. sæti í forvali Vinstri grænna í Suðurkjördæmi, fyrir komandi kosningar til Alþingis. Andrés er þrítugur tveggja barna fjölskyldufaðir á Selfossi og hef starfað með Vinstri grænum frá stofnun þeirra