Eysteinn Jónsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ, hef ákveðið að gefa kost á mér í fyrsta til þriðja sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Ég er 38 ára gamall, þriggja barna faðir, með meistaragráðu (M.sc.) í rekstrarverkfræði frá Álaborgarháskóla en einnig er ég lærður fiskiðnaðarmaður frá Fiskvinnsluskóla Íslands.