Nú í gjörbreyttu samfélagi og í aðdraganda kosninga hefur ungt fólk í auknum mæli sýnt það og sannað að það eigi fullt erindi í það verkefni sem framundan er hjá nýrri ríkisstjórn. Þess vegna og hef ég ákveðið að bjóða mig fram í 2. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í forvali í Suðurkjördæmi til Alþingiskosninga 2009.