Innsiglingin til Landeyjahafnar hefur verið að dýpka af náttúrulegum orsökum. Það skapar möguleika til notkunar gamla Herjólfs til siglinga á milli Eyja og Landeyja með minni frátöfum en reiknað hefur verið með.