Vegna fjölda áskoranna í öllu Suðurkjördæmi, þá hef ég ákveðið að taka áskorun um það að sækjast eftir öðru sæti hjá Frjálslynda flokkinum. Ég hef verið útgerðarmaður í Vestmannaeyjum í 22 ár og starfað við fiskveiðar og fiskvinnslu frá unga aldri. Ég er giftur Matthildi Maríu Eyvindsdóttur og ég á fjögur börn.