Héraðsdómur Reykjaness dæmdi 25 ára karlmann í tveggja ára fangelsi í síðustu viku fyrir kynferðisbrot gegn barnungri dóttur sinni. Brotin gegn stúlkunni hófust þegar hún var tæplega eins árs gömul en hún er nú tæplega fjögurra ára gömul. DV fjallaði um málið á þriðjudag en maðurinn dvaldi ásamt barninu í Vest­mannaeyjum um tíma.