Bæjarstjórn Vestmannaeyja tók fyrir á fundi sínum í gær fyrirhugaða skerðingu á flugumferðaþjónustu við Vestmannaeyjaflugvöll. Bæjarstjórn harmar ákvörðunina og bendir á að vegna sérstöðu Vestmannaeyja megi ekki skerða niður flugþjónustu með jafn afgerandi hætti og fyrirhugaðar aðgerðir fela í sér. Bókun bæjarstjórnar má lesa hér að neðan.