Stundum er sagt að konur kunni ekki að leggja bílum í stæði og karlar geti bara hugsað um eitt í einu. Af hvoru kyninu ökumennirnir í þessu myndbandi eru, skal ósagt látið. En öll eru atvikin bráðfyndin í óheppni sinni og hægt að hlæja svolítið að þeim.