Á aðalfundi knattspyrnudeildar Ungmennafélags Grindavíkur, sem haldinn var í gærkvöldi, var Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi blaðamaður á Fréttum, kjörinn formaður deildarinnar.