Samkvæmt tilkynningu sem Árna Johnsen hefur borist bréfleiðis frá ríkissaksóknara hefur mál vegna kæru Gunnars Gunnarssonar aðstoðarvegamálastjóri á hendur Árna fyrir ærumeiðingarbrot, verið fellt niður.