Á aðalfundi Kjördæmisráðs VG í Suðurkjördæmi hinn 31. jan . sl. var samþykkt að viðhafa forval um skipan efstu sæta í lista hreyfingarinnar við alþingiskosningarnar 25. apríl nk. Í komandi viku fá allir félagar í VG í Suðurkjördæmi senda kjörseðla og þá fer fram fer póstkosning.