Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sem fara á fram 14. mars næstkomandi. Ég á að baki fjölbreytt, skemmtilegt og vinnusamt líf og vona að það breytist ekki í framtíðinni.