Það hafa orðið ótrúlegar breytingar hér á landi á skömmkum tíma. Efnahagshrunið og afleiðingar þess hafa vakið fólk til umhugsunar og breytt gildismati. Ljóst er að erfiðir mánuðir eru framundan og það mun þrengja að fólki en í öllum þrengingum felast einnig færi til sóknar.