Það eru 13 sem bjóða sig fram í póstkosningu félagsmanna við val í 6 efstu sætin á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninganna 25. apríl 2009. En frestur til að skila inn framboðum, rann út í gær, 20. febrúar. Í hópnum eru 7 konur og 6 karlar og er yngsti frambjóðandinn er 18 ára og sá elsti er 65 ára. Eftirtaldir gefa kost á sér: