Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna VR um framboð til formanns félagsins, einstaklingsframboð til stjórnar og listaframboð til stjórnar og trúnaðarráðs verður haldinn í fyrst skipti í sögu VR . Félagsmönnum VR í Eyjum gefst tækifæri til þess að hitta frambjóðendur til formanns og stjórnar VR á fimmtudagskvöld á Café Volcano ef flogið verður seinni partinn.