Árni M. Mathiesen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, hefur sent kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, að hann ætli ekki að gefa kost á sér í prófkjöri flokksins í kjördæminu, sem haldið verður 14. mars.