Elísa Guðjónsdóttir, 19 ára gömul Eyjamær keppir í kvöld í Ungfrú Reykjavík sem verður sýnt beint á Skjá1 í kvöld. Keppnin hefst klukkan 22.00 en Elísa er dóttir Gauja á Látrum og Önnu Svölu en þau hjónin opnuðu einmitt Svölukot um síðustu helgi.