Við heyrðum sögu um daginn þar sem starfskona í stóru fyrirtæki kvartaði við yfirmann sinn undan kynferðislegri áreitni sem hún yrði fyrir í vinnunni. Yfirmaðurinn spurði hvað hefði gerst og hún sagðist alltaf fá athugasemdir frá sama starfsmanninum um að það væri svo góð lykt af hárinu á henni.