Um leið og fréttir bárust af því að samgönguráðuneytið hefði valið til sparnaðar eina af hugmyndum Flugstoða með því að setja lokanir og takmarkanir á þjónustutíma Vestmannaeyjaflugvallar, þá hafði ég samband við Kristján Möller samgönguráðherra og óskaði eftir utandagskrárumræðu í Alþingi um þessa fáránlegu aðgerð.