Þau stórmál sem skipta miklu máli í meðferð Alþingis fyrir Vestmanna­eyjar á næstu misserum og árum varð­andi uppbyggingu á samgöng­um og þjónustu eru smíði nýrrar ferju milli Eyja og Landeyjahafnar, uppbygging stórskipabryggju í Vestmannaeyjahöfn eða í tengslum við hana, uppbygging Skipalyft­unnar svo að hún geti þjónað öllum Eyjaflotanum, vörn og sókn kvótans fyrir Vestmannaeyjar og átak og aðstaða ferðaþjónustunnar.