Rútufyllir var hjá Árna Johnsen á rútufundi við Pylsuvagninn hjá Ölfusárbrú á Selfossi í kvöld.

Þetta var einstæður fundarstaður í rútu frá Guðmundi Tyrfingssyni og boðið upp á pylsur og kók sem Ingunn Guðmundsdóttir í Pylsuvagninum bar fram og fór vel í fundargesti.

Snaggaraleg þjóðmála- og kjördæmisumræða fór fram með góðri þátttöku rútugesta.

Fleiri myndir undir – meira –