Frambjóðendur í opnu netprófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördmi
standa fyrir sameiginlegum kynningarfundum þar menn og málefni eru
rædd. Í kvöld miðvikudaginn 4. mars er fundað í Hvíta Húsinu á
Selfossi. Fundarstjóri verður Ásmundur Sverrir Pálsson og hefst fundurinn
kl. 20.